Félag íslenskra Rafvirkja

Mögulega allsherjarverkfall í vændum

Sveinalistinn
Hér sérð þú hverjir hafa staðist sveinspróf og hverjir hafa fengið réttindi sín metin af menntamálaráðuneytinu.
Styrkir
Félagsmenn geta sótt um styrki rafrænt á mínum síðum.

Hvað gerir fír fyrir þig?

Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna.

 

Við veitum aðstoð þegar þú þarfnast þess, ásamt því að bjóða uppá margvíslega þjónustu svo sem styrki, sterkann sjúkrasjóð og gott orlofskerfi.

Trúnaðarmennn
Veist þú hver er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?
Trúnaðarmenn eru til staðar fyrir þig sem tengiliðir starfsfólks 
við FÍR og atvinnurekandann til þess að auðvelda samskipti, 
miðla upplýsingum og hafa eftirlit með að ekki sé brotið
gegn starfsfólki.
Félagsaðild
Viltu gerast félagi í Félagi Íslenskra Rafvirkja?
Eða hefur þú áhuga á að vera með í starfinu á bak við tjöldin?
Orlofssvæði
Orlofssvæði félagsmanna er öflugt og telur yfir 70 bústaði/íbúðir. Hér getur þú farið beint inn á orlofsvefinn, skoðað
myndir af húsum, séð hvaða tímabil eru laus og gengið frá bókun.
Launareiknivél
Hér má nálgast launareiknivél til að reikna út laun samkvæmt nýjustu kjarasamningum.