Aðalfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 28.4 með óhefðbundnu sniði.
Samkvæmt lögum félagsins ber okkur að halda fund fyrir apríl lok og var það gert nema með því að bera upp tillögu fyrir fundinn að fresta fundinum þar til ástand í samfélaginu bíður upp á betri tíma. Ekki lítur út fyrir að það þurfi að bíða of lengi og við vonum það besta að geta boðið félagsmönnum á framhaldsaðalfund sem fyrst.
Formaður kjörstjórnar fór yfir úrstlit kosninga sem fóru fram í mars á árinu og samkvæmt honum er nýir aðilar í trúnaðarráð eftirfarandi einstaklingar
Adam Benedikt Burgess Finnsson
Jón Ólafur Halldórsson
Jökull Harðarson
Maríanna Ragna Guðnadóttir
Rúnar Freyr Ragnarsson
Stjórn félagsins heldur sér óbreytt en þeir sem fara úr trúnaðarráði að sinni eru
Arnar Þór Björgvinsson
Berglind Leifsdóttir
Helgi Marteinn Ingason
Hrafn Guðbrandsson
Þór Ottesen Pétursson
Við þökkum þeim fyrir góð störf á þeim tíma sem þau hafa verið í trúnaðarráði.