Stjórn og trúnaðarráð FÍR fer fram á að vinna við uppsetningu á launareiknivél verði lokið eigi síðar en 16.mars
og krefst skýringa á hvað hefur tafið þessa vinnu, það er ekki boðlegt nú þegar nýir og flóknir samningar
fara að taka gildi að félagsmenn hafi ekki aðgang að launareiknivél, stjórn og trúnaðarráð FÍR fer fram
á að þessari vinnu verði útvistað ef RSÍ getur ekki lokið henni á tilskyldum tíma.