Félagsfundir RSÍ
Fyrsti félagsfundurinn var haldinn á Akranesi í Gamla kaupfélginu þann 14. okt. Ferðinni var síðan haldið áfram á Ísafjörð þar sem tveir fundir voru haldnir, einn um kvöldið og annar í hádeginu daginn eftir. Fundir verða svo allt fram í desember þar sem við endum á Sauðárkróki 14. des.
Áætlaðir fundarstaðir eru Akranes, Ísafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri, Húsavík, Neskaupsstaður, Reyðarfjörður, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjar, Selfoss, Reykjanesbær og Reykjavík. Fundarstaðir geta breyst, fjölgað eða fækkað allt eftir aðstæðum.
Áætlað er að heimsækja vinnustaði hér og þar, sé áhugi á heimsókn sem er ekki áætluð nú þegar þá hvetjum við félaga til þess að senda email á rsi@rafis.is með efnislínu (e. subject): Vinnustaðaheimsókn.
Fundarstaðir:
1. Akranes: Gamla kaupfélagið 14. október kl. 12:00 Lokið
2. Ísafjörður: Hótel Ísafjörður 15. október kl. 12:00 Lokið
3. Neskaupsstaður: Hildibrand 2. nóv. kl. 12:00 Lokið
4. Reyðarfjörður: Hótel Austur 2. nóv. kl. 18:00 Lokið
5. Reykjavík: Reykjavík Natura 4. nóv. kl. 12:00
6. Vestmanneyjar: Hótel Vestmannaeyjar 9. nóv. kl. 12:00
7. Selfoss: Hótel Selfoss 7. des. kl. 12:00
8. Reykjanesbær: Park-inn Radison 8. des. kl. 12:00
9. Akureyri: Strikið 13. des kl. 12:00
10. Húsavík: Fosshótel Húsavík 13. des kl. 18:00
11. Sauðárkrókur: Sauðá 14. des kl. 12:oo
Nauðsynlegt er vegna aðstæðna í samfélaginu að skrá sig á fundina. Allir félagsmenn eru velkomnir og við hvetjum sem flesta til þess að koma!