Fundurinn verður kl.18 þann 13.nóv í kjallara RSÍ Stórhöfða 31 gengið inn grafarvogs megin

Dagskrá:

1.Kosning fundarstjóra

2.Fara yfir skoðanakönnun FÍR, umræður: Tómas Bjarnason frá Gallup

3. Svör við spurningum úr skoðanakönnun

4.Farið yfir Lögfræðiálit vegna framkvæmdar kosninga um kjarasamning, umræður: Ólafur Karl Eyjólfsson lögfræðingur RSÍ

5. Stofnun deildar Innan FÍR fyrir nema og ómenntaða, umræður: Andri R.

6. Hver er framtíðarstefna FÍR?

7. Önnur mál

Boðið upp á léttan kvöldmat

 

Deila frétt: