Heiðursfélagar FÍR

Heiðursfélagar

Gullmerki fír

Heiðursfélagar geta þeir félagsmenn orðið, sem unnið hafa lengi fyrir félagið eða gegnt þýðingarmiklum trúnaðarstörfum fyrir stéttina. Trúnaðarráð útnefnir heiðursfélaga, enda sé það gert með samhljóða atkvæðum. Einnig geta 15 félagsmenn gert tillögu um heiðursfélaga og skal hún lögð fyrir trúnaðarráð til afgreiðslu. Heiðursfélagar skulu vera undanþegnir gjaldskyldu til félagssjóðs og kjörskyldu til trúnaðarstarfa, en eru háðir ákvæðum laga þessara að öðru leyti.

Þeir félagsmenn sem hafa verið í félaginu 25 ár skulu eiga rétt á að fá afhent gullmerki félagsins. Stjórn félagsins ákveður hvenær og á hvern hátt afhending gullmerkja fer fram. Stjórn og trúnaðarráði er heimilt að heiðra sérstaklega þá sem lagt hafa fram með starfi sínu mikilsvert framlag til félags- og menningarmála rafiðnaðarmanna.

HEiðursfélagar FÍR

Hallgrímur bachmann

óskar Hallgrímsson

Magnús Geirsson

Guðmundur gunnarsson

Haraldur H. Jónsson

Rúnar Bachmann