Golfmót Iðnfélaganna verður haldið þann 11. september á Jaðarsvelli Akureyri.

Mæting er kl: 12:00 og ræst út á öllum teigum kl 13.00.

Léttar veitingar fyrir leik og matur, en það er háð samkomutakmörkunum og skýrist þegar nær dregur. Verðlaunaafhending að loknu móti.

Leikið verður 2 manna Texas scramble, samanlögð forgjöf deilt með 3.

Vegleg verðlaun verða í boði fyrir hin ýmsu högg út á velli og dregið úr skorkortum að mat loknum. Komi til þess að aflýsa þurfi matnum verður dregið úr skorkortum að leik loknum.

Nánari upplýsingar á heimasíðu GA og hjá stéttarfélögunum þegar nær dregur.

 

Skráning er hjá GA í síma  4622974 eða á gagolf@gagolf.is

 

Frétt tekin af heimasíðu RSÍ

Deila frétt:

Share on facebook
Share on linkedin
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email