Kosning til 9 sæta í trúnaðarráð FÍR fyrir tímabilið 2023-2025 samkvæmt 23. og 24. grein laga FÍR
Þeir sem bjóða sig fram eru:
Helgi Marteinn Ingason
Guðjón V Guðjónsson
Jökull Harðarson
Hafliði Bjarki Magnússon
Maríanna Ragna Guðnadóttir
Guðmundur Gunnarsson
Atli Már Arnarsson
Adam Benedikt Burgess Finnsson
Jakob Leifsson
Hafsteinn Hreiðarsson
Samkvæmt grein 40. í lögum FÍR þarf að velja í a.m.k 5 af 9 sætum sem eru í kosningu.
Atkvæðagreiðslan hefst miðvikudaginn 15. mars kl 12:00 og lýkur mánudaginn 20 mars kl 13:00

Deila frétt: