Kæru félagar!
Við minnum á kosningar sem standa yfir. Þeim lýkur kl 12:00 17. mars næstkomandi.
Frambjóðendur munu á næstu dögum koma með kynningar á okkar miðlum. Við hvetjum samt alla til þess að setja sig í samband við frambjóðendur ef spurningar vakna.
Hægt er að ýta á hnappinn sem leiðir ykkur áfram á kosninga síðu.
Framboðsfundur verður síðann haldinn á staðnum og í streymi 13. mars kl 14:00 á Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin.
Þar munu frambjóðendur hafa tök á að koma með 5 mínútna framboðsræður hver áður en opnað verður fyrir spurningar.
Hvetjum alla til þess að mæta eða fylgjast með í streymi.