Rafiðnaðarsamband Íslands reiknar fastlega með því að til verkfalla komi í lok mánaðar að sögn varaformanns sambandsins, þar sem ekki hefur tekist að semja um kjarasamning við Landsnet. Verkfall muni hafa áhrif á raforkudreifingu á landinu öllu.

Formaður FÍR fór yfir stöðuna í kjaradeilu RSÍ við Landsnet í hádegisfréttum Bylgjunnar og hvaða áhrif möguleg verkföll gætu haft, þessi frétt var skrifuð upp úr því viðtali.

Hádegisfréttir Bylgunnar.

Formaður FÍR fór einnig í Bítið á Bylgjunni til að ræða áhrif verkfalls og stöðuna.

Bítið – Landshlutar gætu misst rafmagn.

 

Deila frétt: