Niðurstaða liggur fyrir í kosningu til 9 sæta í trúnaðarráð FÍR fyrir tímabilið 2023-2025, á kjörskrá voru 2288 og var kjörsókn 10.1% eða 236.

Þeir sem náðu kjöri eru eftirfarandi:
Maríanna Ragna Guðnadóttir
Atli Már Arnarsson
Guðjón V. Guðjónsson
Hafsteinn Hreiðarsson
Jakob Leifsson
Hafliði Bjarki Magnússon
Jökull Harðarsson
Guðmundur Gunnarsson
Adam Benedikt Burgess Finnsson
Náði ekki kjöri:
Helgi Marteinn Ingason

Við viljum þakka öllum frambjóðendum fyrir þátttökuna og óskum þeim til hamingju sen hlutu kjör. Stjórn langar til að minna alla á aðalfund félagsins sem haldinn verður miðvikudaginn 29. mars 2023, kl. 18:00, á Stórhöfða 27. Fundurinn verður einnig aðgengilegur í streymi. Einnig bendir stjórn á að ársreikningur félagsins fyrir árið 2022 er nú aðgengilegur á vef félagsins undir, útgáfa – ársreikningar.

Deila frétt: