Atkvæðagreiðsla vegna gjaldkera FÍR stóð yfir frá 8. mars kl 12:00 til 15. mars til kl 12:00 er lokið. Atkvæði greiddu 341 en á kjörskrá voru alls 2051 manns. Kosninaþáttaka var þá 16,6%
Niðurstöður kosninga eru sem hér segir:
Helgi 134 atkvæði eða 39,3%
Hilmar 174 atkvæði eða 51,03%
Þeir sem tóku ekki afstöðu 33 eða 6,68 %
Gjaldkeri FÍR 2021-2023 er Hilmar Guðmannson