Niðurstöður kosninga liggja núna fyrir
Nýr formaður félagsins á aðalfundi 2022 mun verða Andri Reyr Haraldsson með 38,05 % atkvæða
Meðstjórnandi verður Eiríkur Jónsson með 40.40% atkvæða
Kosningaþátttaka var 26,9% eða 594.
Hilmar Guðmannsson með 22,05% atkvæða
Jón Ólafur Halldórsson með 24,75% atkvæða
Helgi Ingason með 28,62% atkvæða
þeir sem tóku ekki afstöðu í formanns kosningu voru 15,15%
þeir sem tóku ekki afstöðu í kosningu um meðstjornanda voru 30,98%