Opinn umræðufundur
Opinn fundur um styttingu vinnuvikunar verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember kl 18:00
Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta og spyrja Benóný sérfræðing VM í kjaramálum spjörunum úr varðandi styttingu vinnuvikunar og hvaða áhrif hún hefur á okkar félagsmenn.
Boðið verður upp á léttar veitingar og við hlökkum til að sjá sem flesta!
