Orðakista ASÍ

ASÍ hefur búið til app sem er orðasafn sem er ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum. 

Um er að ræða app sem þýðir orð tengd íslenskum vinnumarkaði og útskýrir þau á einfaldan máta. 

FÍR hvetur félagsmenn, trúnaðarmenn og öðrum að kynna sér Orðakistuna





Orðakistan er aðgengileg bæði fyrir Android sem og IOS

Sýnishorn af því hvernig appið er