Opnað fyrir bókanir á orlofshúsum innanlands fyrir janúar til maí 2021
Mánudaginn 2. nóvember kl 9:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum innanlands fyrir janúar til maí 2021.
Í janúar 2021 verður opnað fyrir umsóknir vegna páskatímabils. Í febrúar 2021 verður opnað fyrir umsóknir vegna sumartímabils. Nánari upplýsingar verða sendar í fréttabréfi RSÍ þegar nær dregur.