Netbókasafn rafiðnaðarins er rafrænt skráarsafn þar sem ætlunin er að hafa námsefni sem rafiðnaðarmenn þarfnast.

Aðgangur að rafbók er öllum heimil og notendum endurgjaldslaus

Það er nauðsynlegt að sækja um aðgang að safninu því aðeins skráðir notendur geta skoðað og náð í kennsluefni sem er að mestu leyti á PDF formi.

Í þessu netbókasafni eru nú yfir  250 hefti á íslensku
og yfir 1100 skrár á dönsku.

Þann 26. ágúst 2008 voru fyrstu íslensku kennsluheftin sett í bókasafnið.

Hekkurinn góði

Deila frétt: