Félagsmenn sem hafa verið að greiða félagsgjöld en eru að hefja nám gætu uppfyllt skilyrði um gjaldfrelsi.
Sem þýðir í stuttu máli að félagsmaður sem greiðir félagsgjöld í t.d. 3 mánuði yfir sumartíma fyrir vinnu hjá rafverktaka öðlast rétt í orlofs- og styrktarsjóð eftir 6 mánaða greiðslur félagsgjalda, greiðslur þurfa ekki að vera samfelldar ef menn sýna framm á skólavist. Hafa þarf samband við Sigrúnu Siguðrardóttur skrifstofustjóra RSÍ vegna þessa í síma 540-0122 eða með því að senda tölvupóst á netfangið sigrun@rafis.is
Hafið í huga að staðfesting á skólavist er forsenda þessa og þarf staðfesting þarf að berast í upphafi hverrar annar og er á ábyrgð þess sem vill nýta sér þennan kost.