Mikið af spurningum bárust frá þeim sem sátu heima og fylgdust með framhalds aðalfundi og hér má finna svör við þessum spurningum.
Við hvetjum fólk endilega til þess að hafa samband ef það hefur einhverjar fleiri spurningar hvort sem það er í framhaldi af þessum eða eitthvað allt annað. Hægt er að hafa samband beint við formann á netfanginu margret@rafis.is
Einnig er alveg sjálfsagt að bera upp spurningar og biðja um að þeim verði svarað hér á heimasíðunni svo fleiri hafi aðgang að svörum.


