Nú þegar framboðsfrestur er vel afstaðin og einungis komu fram framboð í stöður frá stjórn og trúnaðarráði FÍR er sjálfkjörinn eftirfarandi listi.
Til 2 ára
Formaður:Borgþór Hjörvarsson
Ritari:Guðmundur Ævar Guðmundsson
Meðstjórnandi:Valdimar Hannesson
Trúnaðarráð:
Sigmundur Þórir Grétarsson
Gauti Þorvaldssson
Magni Rafn Jónsson
Viðar Már Þorsteinsson
Einar Hafsteinsson
Svavar Jón Bjarnason
Sigurður Freyr Kristinnsson
Hermundur Sigurðsson
Björn Gústaf Hilmarsson
Til eins árs
Varaformaður:Adam Kári Helgason
Gjaldkeri:Kristján Helgason
Meðstjórnandi:Hrafn Guðbrandsson
Meðstjórnandi:Hafdís María Kristinsdóttir
Trúnaðarráð:
Ársæll Freyr Hjálmsson
Helgi Marteinn Ingason
Guðmundur Gunnarsson
Hafsteinn Hreiðarsson
Benedikt H Sigðursson
Runólfur Helgi Jónasson
Andri Reyr Haraldsson
Sigurpáll Torfason
Þór Ottesen Pétursson
Og tekur þessi nýji og ferski hópur við á aðalfundi félagsins sem auglýstur verur síðar
Kveðja stjórn og trúnaðarráð