• Sameiginleg námskeið Fagfélaganna að Stórhöfða 29–31.
  • Námskeiðsdagar 9. og 10. febrúar
    Trúnaðarmannanámskeiðið telst til 2. hluta.
  • Nemendur þurfa að skrá sig inn á innri vef Félagsmálaskólans: www.felagsmalaskoli.is

Nemendur þurfa að skrá sig inn á innri vef Félags-málaskólans: www.felagsmalaskoli.is. Stofna þarf aðgang með íslykli, rafrænum skilríkjum eða lykilorði.

Nemendur munu geta fylgst með námsframvindu sinni inni á innri vef skólans. Þar munu þeir einnig fylla út námsmat og sækja viðurkenningarskjölin að námskeiði loknu.

Munið að nauðsynlegt er fyrir nemendur að hafa meðferðis fartölvu, ipad eða símann sinn á nám-skeiðunum, þar sem námsefni verður meira eða minna rafrænt.

Fagfélögin greiða fyrir þátttöku sinna félagsmanna og boðið er uppá ókeypis mat og kaffi á meðan námskeiðin fara fram. Félagsmenn eiga að halda launum frá sínum launagreiðanda á meðan námskeið varir.

Deila frétt: