Nú í ár einsog mörg önnur ár hefst trúnaðamannaráðstefna RSí á Selfossi um helgina

Þar fáum við sjens til að hitta helstu trúnaðamenn, ræða málin og kynnast þeim. 

 

í framhaldinu af þessari ráðstefnu verðu lagabreytingarráðstefna FÍR þar sem við munum vinna að helsta baráttumáli okkar. Mikil yfirhalning á lögum FÍR.

 

Kveðja Adam Kári

 

Deila frétt: