Hvað gerir FíR fyrir þig?

Bætt kjör

Aðal tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna

Styrkir

Við veitum margskonar styrki úr sameiginlegum styrktarsjóð RSÍ og greiðslur úr sameiginlegum sjúkrasjóð RSÍ

 

Gott orlofskerfi

Félagsmenn hafa aðgang að viðamiklu orlofskerfi sem er sameginlegt með aðildarfélögum RSÍ

Síða orlofs

Endurmenntun

Hægt er að sækja endurmenntun hjá Rafmennt á námskeið sem eru niðurgreidd

Lögfræði aðstoð

Hjá Rafiðnaðarsambandinu starfar lögfræðingur sem félagmenn geta leitað eftir ráðgjöf eða spurningar sem tengjast kjarasamningum og túlkun þeirra.