Ný uppfærð “mobile friendly” heimasíða félagsins er komin í loftið.
Hér má sjá nokkrar nýjunar eingos fróðleiksmolar og virkt viðburðardagatal.
Öllum fréttum verður dælt inná facebook síðu félagsins og þar kannski fer fram mestu samskipti okkar við félagsmenn.
Endilega ef það eru einhverjar ábendindar þá má senda þær á fir@rafis.is
Kveðja Adam Kári
Vara-formaður FÍR