Verkfæralisti fyrir rafvirkja sem leggja sér sjálfir til verkfæri
Verkfæragjald rafvirkja er 6,0% af tímakaupi í dagvinnu frá 1. apríl 2020 og greiðist sama fjárhæð fyrir alla unna tíma.
Samkvæmt kjarasamningum er sameiginlegur skilningur samningsaðila að ekki er greitt fyrir verkfæragjald í veikindum eða á lögbundnum frídögum.
- Afeinangrunar hnífur
- Elko hnífur
- Hamar
- Járnsög
- Málband 5m
- Blýantur
- Fastlyklasett 7-19mm
- 5-10 stk sexkanta í setti
- Nippiltöng
- Bítari
- Mjókjaftur (bein)
- Mjókjaftur (bogin)
- 5 gerðir af skrúfjárnum 1000V
- 2 stk af þjölum
- Prufupenni
- Beygjugormur, 16mm og 20mm
- Beinar blikk klippur
- Endahulsutöng 0.5-10mm
- Lítið hallamál
- Batterís borvél ekki með höggi minnst 12V
- Fjölsviðsmælir cat3 600V
- Vasaljós
- Verkfærataska
- Bruna- og þjófnaðartryggingu
Heimilt er að semja um að vinnuveitandi leggi til verkfæri samkvæmt verkfæraskrá og falla þá niður verkfæra peningar. En þetta þarf að gera með samþykki starfsmanns.
Á verkstæðum skulu starfsmenn hafa aðgang að læstri hirslu